top of page
Bensínbílar
Rafmagnsbílar
VS
Niðurstöður: Í sambandi við fjöldaframleiðslu bendir allt til að bensínbílar séu miklu betri kostur en rafmagnsbílar. Samkvæmt upplýsingasöfnun okkar er mikið auðveldara tæknilega séð að smíða bensínbíla, bílaframleiðendur þurfa ekki að gera alla hluta í bílinn en í rafmagnsbíla verður framleiðandinn að smíða allt sjálfur nema rafhlöðu, sem einhverjir kaupa hjá Tesla. Hins vegar ef fleiri bílaframleiðendur myndu fara að setja meiri áherslu á rafmagnsbíla þá myndi líklega verða auðveldara að gera þá eftir einhver ár.
bottom of page