top of page

Efnanotkun

Rafmagnsbíla

Rafhlöður í dag kosta um það bil 227$ eða 23.374 ISK á kíló wattið á klukkustund =Kw/klst sem er en verðið á þeim á eftir að lækka. Ódýrasta batteríið í Tesla módel S er 60 kw/klst og er þetta ódýrasta batteríið í hann og er það dýrasta 100 Kw/klst. Ef þú ert með 60 Kw/klst rafhlöðuna og ert á 90 Km hraða og það eru 10°C úti kemstu 499 Km í þessum skilyrðum. En ef þú ert með 100 Kw/klst rafhlöðuna í þessum skilyrðum þá kemstu 632 Km. Þú kemst lengra ef það er heitt úti og styttra ef það er kalt úti og ef þú ert með hita eða vindkælingu á þá kemstu styttra því það notar rafhlöðuna. Álið sem er notað í hann er sérstök blanda af áli sem er gert úr bauxite málmgrýti sem er selt á 369$ USD tonnið sem er  37.785 ISK en það er notað 190 Kg af því í bílinn, sem þýðir að það kostar 70,11 USD að gera búkinn á bílnum eða 7.179 ISK . Að búa til fjórhjóladrifið í Tesla model S kostar 237,274 USD eða 24.296 ISK. Heildarkostnaðurinn við að búa til Tesla model S er 1.433.926 ISK.

 

Ódýrasta rafhlaðan er 60 Kw/klst en þetta er verðið á henni 60*227=13.620$ eða 1.402.451 ISK.

Málmgrýtið sem er notað í búkinn kostar 369/1000=0,369$ kg, 0,369*190=70,11 sem er 7.179 ISK.

heildarkostnaðurinn við að búa til model S er  1.402.451(rafhlaða) +7.179(álið) +24.296(fjórhjóladrifið)=1.433.926 ISK

bottom of page