top of page
Fjöldaframleiðsla
Bensínbíla
Fjöldraframleiðsla bensínbíla er framúrskarandi góð, þar sem hægt er að setja saman venjulega bíla á 17-30 klukkutímum. Þetta er bæði af því að langur tími við þessa framleiðslu hefur gert bílaframleiðendum kleift að þróa þá tækni og einnig kaupa þessi fyrirtæki næstum, ef ekki alla hlutina í bílinn nema búkinn og setja hann saman á færibandi. Erfiðast er að gera vélina í bensínbíla, en það getur tekið 30-45 daga. Hinsvegar kaupa flestir fjöldaframleiðendur þessar vélar í miklu magni frá öðrum fyrirtækjum eða sjálfstæðum verksmiðjum og því er það ekki vandamál.
bottom of page