Efnanotkun
Bensínbíla
Vélar bensínbíla eru á mjög misjöfnu verði en þær eru frá 226.000 ISK og allt uppí 402.000 ISK en það fer alveg eftir hvaða bíl og árgerð, þar sem eldri árgerðirnar eru dýrari því það gæti verið hætt að framleiða þær. Í venjulegan bíl þarf meira en 770 Kg af stáli (97.409 ISK), 180 Kg af járni(129.339), 110 Kg af plasti(5.000), 80 Kg af áli(13.359) og 60 Kg af gúmmíi(27.082). Samtals kosta hlutirnir í bílinn sjálfan 272.239 ISK. Dekk á bílinn kosta u.þ.b 14.568 Kr stk en það þarf 4 sem kosta þá 58.272 ISK. Samtals kostar hann frá 563.511ISK og allt upp í 739.511ISK.
Stál= Eitt kíló af stáli kostar u.þ.b 1,25$ en það þarf 770 Kg í bílinn sem gerir 1,25*770=962,5$ sem er 97.409 ISK.
Járn=Eitt kíló af járni kostar u.þ.b 7,10$ en það þarf 180 Kg, 180*7,10=1278 sem er 129.339 ISK
Plast=Eitt kíló af plasti kostar u.þ.b 0,45$ en það þarf 110 Kg. 110*0,45=49,5$ sem er 5.000 ISK.
ál= Það kostar 1,65$ kílóið en það þarf 80 Kg í bílinn sem kostar 1,65*80=132$ sem er 13.359 ISK.
Gúmmí= Eitt kíló af gúmmíi kostar 4.46$ en það þarf 60 Kg. 4,46*60=267,6 sem er 27.082 ISK.
Þegar heildin er reiknuð saman (272.239+58.272+226.000) kostar að gera bílinn frá 563.511 ISK og allt uppí 739.511 ISK.