Mengun
Bensínbíla
Bensínvél: Bensín sem kemur frá olíuhreinsistöð er oftast ekki nógu hreint og þurfa framleiðendurnir að bæta aukaefnum til þess að bæta brunann og hækka oktantöluna. Þegar þessi aukaefni og bensínið sjálft brennur myndast lofttegundir sem menga andrúmsloftið. Þar má nefna koldíoxíð, kolmónoxíð og fl., þessar lofttegundir má hreinsa að miklu leyti í burtu með hvarfakútum á pústkerfi bíla. Það að reyna að láta fólk fara úr bensínbílum yfir í díselbíla fer minnkandi því munur á mengun hvað útblástur gróðurhúsalofttegunda varðar er ekki svo mikill.
Hérna eru helstu mengunarefnin: Svifryk, PM10 • Nituroxíð, NO x, NO, NO 2 • Brennisteinsvetni, H 2 S • Brennisteinsdíoxíð, SO 2 • Kolmónoxíð, CO • Vetniskolefni, HC (VOC) • Óson, O 3 • Díoxín, PAH, þungmálmar.